Svo mikil snild að eiga tilbúin mat í ísskápnum.

Hádegi. Flottur tími í ræktinni og núna njóta veðurs 🙂 Hádegið er svo ljúft þegar að maður á afganga…eða kannski ekki endilega afganga. Því ég elda yfirleitt rúmlega einmitt til að þurfa ekki að vera alltaf í eldhúsinu. Á til steikt grænmeti í dalli. Allskonar útfærslur….þetta var með graskerafræjum og Pistasíum. Kjúkling steiki ég og á til þá bara til að kippa með á diskinn. … Halda áfram að lesa: Svo mikil snild að eiga tilbúin mat í ísskápnum.

Reykjavík fashion festival og Harpan.

Verð að fá að vera smá stolta mamman í dag 🙂 Þessi drotning sem hefur kennt mér svo margt í lífinu ætlar að taka þátt í stórri tískusýningu í dag á RFF hátíðinni 🙂 Gengur fyrir REY og á eftir að rúlla því upp eins og öllu öðru sem hún tekur sér fyrir hendur. Gangi þér vel elsku rúsínubollan mín love you 🙂 Halda áfram að lesa: Reykjavík fashion festival og Harpan.