Eggjabaka fyrir þá sem kunna gott að meta.

Hádegi . Einn tveir og „Bingó“ hádegið klárt og hollustan í fyrirrúmi. Elska svona eggjabökur. Tekur bara augnablik að redda sér „einni böku“ Eggjabaka. 2 egg Reyktur Lax Avacado Mango Rauð paprika Brokólí spírur sveppir Spínat Aspars ferskur Chilli salt og pipar  Aðferð. Skella 1 tsk. olíu á pönnu sem má fara inn í ofn. Steikja sveppina í smá stund . Hræra eggin og spírurnar … Halda áfram að lesa: Eggjabaka fyrir þá sem kunna gott að meta.

Að nota mat á tilfinningar.

Góðan daginn. Hér áður notaði ég mat sem huggun við öllu. Notaði mat líka sem verðlaun þegar að mér leið vel. Ég notaði mat sem vopn á sjálfa mig. Ég „skammaði “ mig með mat. Og elskaði sjálfan mig með mat. Notaði tilfinningar sem ástæðu fyrir að borða. Það hefur ýmislegt gengið á í mínu lífi núna í byrjun árs. Slys, veikindi og dauðsföll. Og … Halda áfram að lesa: Að nota mat á tilfinningar.