Kjúklinga Lasanja með Kúrbít.

Kvöldmaturinn. Kjúklinga lasanja. 1 Heill Kjúklingur 1 pakki Lasanja blöð frá sollu 1 Lítill Kúrbítur 1 dós stór dolla Kotasæla Rifin ostur Salt og pipar Sósan Tómatar í dós sykurlausir 1 lítil pure tómatur 1 Paprika rauð 3 Gulrætur 1 rauðlaukur 3 rif Hvítlaukur 1 dl. ferskur Ananas Oregano krydd Pizza krydd Steinselja Salt-pipar-chilly Allt sett í Blandara ásamt smá vatni. Smakkað til Æði sósa. … Halda áfram að lesa: Kjúklinga Lasanja með Kúrbít.

Þegar að ljósið kveiknar.

Góðan daginn.Hvað ætli ég sé oft spurð ??? „Hvernig nennuru að standa í þessu öllu“ ??? Heila málið ég veit sko alveg hvað það er erfitt að vera tugum kílóum of þung. Snúast í hringi og vita hreinlega ekki hvenær hægt er að stoppa og ná áttum. Á ég að velja megrun? 6 vikna kjóla átak? Vigta ofan í mig til eilífðar? Fara á fundi … Halda áfram að lesa: Þegar að ljósið kveiknar.