Til minningar mömmu minnar.

1514626_10152262684270659_300140288_n Góðan daginn.

Verð að leifa þessari að fljóta inn 🙂
Búin að fá nokkrar áskoranir um „no make up“ myndir.
Þetta er eitthvað svona Krabbameins tengt til að auka vitund manna við þeim vágesti.
En iss pottþétt bara einhver sem hlær sig máttlausa núna út í heimi sem kom þessu af stað 🙂

Allavega „vess og gú“ konan alveg eins og af kúnni 
bara hrein og bein .
Ætlaði alls ekki að taka þátt í þessu fyrst.
Því til hvers að vera flagga ljóta mynda …myndum..
En hugsaði mig svo aðeins um og pönkarinn hvarf og ég mýktist up.
Því ekki 🙂
Maður er ekkert ljótur eins og maður er.
Er það ekki heila málið sem ég er alltaf að tala um.
Vera ánægður með sem maður á og hefur.

En svo má líka segja að ég er talsvert heppin með mataræðið úr því sem varð að ég kom svona „nærri“ nakin fram.
Sjáið hvað hreint mataræði hefur að segja.
Ég er allt önnur í húðinni.
Hárið er allt annað 🙂
Og líkaminn yfir höfuð í allt öðrum málum.
Svo máluð eða ómáluð alveg fín eins og ég er bara .

Skora á ykkur að prufa .
Það þarf ekkert að birta svona myndir ….en bara vera með 🙂

Vá samt fyrir mig….þessu þorði ég 🙂
Og set þessa mynd til minningar um mömmu mína sem lést úr krabbameini núna í febrúar.
Blessuð sé minning hennar .

Eigið góðan dag.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s