Kvöldmaturinn ljúfengur :)

Kvöldmaturinn. Afgangur af kjötbollum…. Steikt grænmeti . Steikti fulla pönnu hellingur í afgang 🙂 Aspas Spínat Brokólí Rauðlaukur Rauð paprika Gulrætur svartur pipar-chilli salt-cayenepipar Blómkálsgrjón . Kjötbollu uppskrift. https://www.facebook.com/photo.php?fbid=287887358025532&set=pb.178553395625596.-2207520000.1394048349.&type=3&theater         Halda áfram að lesa: Kvöldmaturinn ljúfengur 🙂

Lifandi Markaður.

Í henni Reykjavík er ekkert lengur erfitt að finna hollustuna 🙂 Ef að maður er í því stuðinu að fá sér hollan “ Take away “ þá er það lítið mál. Ég elska hreinlega Lifandi Markað í Borgartúni. Fæ svo frábæra þjónustu 🙂 Vörurnar til fyrirmyndar og veitingastaðurinn bíður upp á hreina hollustu og alveg súper góðan mat. Fékk mér þetta Kjúklinga salat með Kínóa … Halda áfram að lesa: Lifandi Markaður.

Öskudagur og pæling í morgunsárið .

Góðan daginn . Já það er þetta með að gefa sjálfum sér val 🙂 Taka ákvörðum með sjálfum sér og STANDA við hana. Hvaða leið vitu fara? Hefurðu séð fyrir þér í hvaða tölu á vigtinni þú ætlar að segja hingað og ekki lengra? Hvernig ætlar þú að hafa þetta? Málið er hreinlega þú hefur val. Að fara þá leið að bera ábyrgð á sjálfum … Halda áfram að lesa: Öskudagur og pæling í morgunsárið .