Kjötbollur á „Bolludegi“

„BOLLA BOLLA í kvöldmatinn“ Heimalagaðar kjötbollur með heimalagaðri jummí sósu  Blómkálsgrjón fyrir mömmuna….spelt pasta fyrir hina  Þetta var sko gott 🙂 Kjötbollur. 800gr Nautahakk ( velja vel ) 2 Egg 2 msk. Kotasæla 1 Laukur 3 Hvítlauks rif 1 Lúka Spínat 2 msk. Good seed Italian Herbs Hemp seed ( lifandi markaður) 1 tsk papriku duft Chilli salt Pipar 1 msk. Herbs de Prouence ( … Halda áfram að lesa: Kjötbollur á „Bolludegi“

Hádegið ljúft í dag.

Hádegið ljúft 🙂 Búin að púla í hörkutíma. Þrífa og skúra allan kofann. Næst á dagskrá að læra !! Alltaf nóg að gera svo um að gera njóta og hafa gaman af þessu öllu saman. Hádegið var … Lax með sweet chilly ( fæst í Lifandi markaði) Hrökkbrauð sem ég bakaði í gær. Avacado …..set ofan á kexið. Mango með smá capers. Plómutómatur með svörtum … Halda áfram að lesa: Hádegið ljúft í dag.

Bolludags pæling .

Góðan „bolludaginn“ Já svo einfalt var það nú vaknaði bara einn daginn fékk nóg og breytti sjálfri mér ! Barbabrella og málið er dautt. 50 kíló farin og bara hamingja. EINMITT. Nei svo aldeilis auðvelt er þetta ekki  Það er engin brella við að koma sjálfri sér til léttara lífs  Ekkert hægt að smella fingrum og þetta er komið. Það þarf að vinna fyrir þessu … Halda áfram að lesa: Bolludags pæling .