Kjötbollur á „Bolludegi“
„BOLLA BOLLA í kvöldmatinn“ Heimalagaðar kjötbollur með heimalagaðri jummí sósu Blómkálsgrjón fyrir mömmuna….spelt pasta fyrir hina Þetta var sko gott 🙂 Kjötbollur. 800gr Nautahakk ( velja vel ) 2 Egg 2 msk. Kotasæla 1 Laukur 3 Hvítlauks rif 1 Lúka Spínat 2 msk. Good seed Italian Herbs Hemp seed ( lifandi markaður) 1 tsk papriku duft Chilli salt Pipar 1 msk. Herbs de Prouence ( … Halda áfram að lesa: Kjötbollur á „Bolludegi“