Kjúklingaleggir með sjúku meðlæti.

Kvöldmaturinn. Steiktir kjuklingaleggir með BBQ sósu 🙂 Sósan sett eftir á. Meðlæti. Gulrætur paprika Pistasiu hnetur Wasabi hnetur Döðlur Kokosflögur Chilly salt ( Falk salt) Skera og steikja allt saman á pönnu. Gott að saxa hneturnar. Ef pannan er góð þarf ekki nema nokkra dropa olíu. Síðan setti ég Tómata í eldfast mót…alveg heila og bakaði. Þeir verða eins og góð sósa  Smá gróft salt … Halda áfram að lesa: Kjúklingaleggir með sjúku meðlæti.

Hádegis afgangur :)

Hádegi. Ýsan frá því í gær í jummí ostasósu  Blómkáls grjón með jarðaberi  Og 1msk. af spelt pasta …..neita mér ekki um mat en ef ég er að fá mér mat sem ég borða sjaldan fæ eg mér bara lítið  Fiskurinn. https://www.facebook.com/photo.php?fbid=294068107407457&set=a.181386822008920.1073741837.178553395625596&type=1&theater Alsæl eftir þetta hádegið 🙂 Halda áfram að lesa: Hádegis afgangur 🙂

Til minningar mömmu minnar.

 Góðan daginn. Verð að leifa þessari að fljóta inn 🙂 Búin að fá nokkrar áskoranir um „no make up“ myndir. Þetta er eitthvað svona Krabbameins tengt til að auka vitund manna við þeim vágesti. En iss pottþétt bara einhver sem hlær sig máttlausa núna út í heimi sem kom þessu af stað 🙂 Allavega „vess og gú“ konan alveg eins og af kúnni  bara hrein … Halda áfram að lesa: Til minningar mömmu minnar.