Kindalundir á salatbeði.

Kvöldmaturinn. Kindalundir á salatbeði. Kindalundir Hvítlaukur Rautt chilli Kóriander Villiberja salt ( frá Urtu) Pipar Safi úr 1/2 sítrónu 2 msk. olia 2 msk. sweet soya sósa Búa til kryddlög úr þessu öllu  Kremja hvítlaukinn og skera smátt kóriander. Blanda öllu saman vel. Láta síðan kjötið veltast upp úr þessu . Búið að vera síðan um hádegið hjá mér. Salatið. Iceberg Tómatar Gúrka Rauðlaukur Avacado … Halda áfram að lesa: Kindalundir á salatbeði.

Konfekt með kaffinu .

Síðastliðina daga hefur sykurpúkinn nánanst ekki yfirgefið konuna eitt augnablik  Um helgina skellti ég í þessa köku  https://www.facebook.com/photo.php?fbid=293370387477229&set=a.181386822008920.1073741837.178553395625596&type=1&theater En núna langaði mig svo mikið i alveg eins með karmellu . Átti kökuna inn í frysti….en karmellu „Humm“ Ok. skellti létt kokosmjólk á pönnu einni dós. 3 msk. Agave sýróp 1 tsk. vanilludropar oggu pokku salt… 3 dropar English toffie stevia Sauð þetta upp við medium … Halda áfram að lesa: Konfekt með kaffinu .

Hollustan í botn.

Hádegi . Hver elskar ekki að komast í hollustu stuð ! Ég átti æði tíma í ræktinni það kveikir alltaf smá í manni að borða hollt eftir svoleiðis gleði. Í gær fékk maðurinn minn þetta dásemdar skyr fráBændamarkaður frú Laugu . Ég hafði aldrei smakkað þetta skyr áður. Þrusu gott og alveg sérstaklega ferskt í Boost. Elska þessa búð 🙂 Boost. 2 msk. Hreina skyrið 1 … Halda áfram að lesa: Hollustan í botn.

Mér finnst rigningin góð …en ekki megrun :)

Góðan daginn. Já aldeilis góðan daginn 🙂 Nú held ég að rigningin sé að ná Seljahverfi aftur úr greipum skautasvæðis…þetta er að koma . Lofar góðu nú getur maður farið að hreinsa garðinn og út að labba og svona. Þótt veðrið sé búið að vera sturlað í alla nótt og halda fyrir mér vöku….þá fagna ég hverjum rigninga dropa 🙂 Kemur mér nær vori  . Já … Halda áfram að lesa: Mér finnst rigningin góð …en ekki megrun 🙂