Kindalundir á salatbeði.
Kvöldmaturinn. Kindalundir á salatbeði. Kindalundir Hvítlaukur Rautt chilli Kóriander Villiberja salt ( frá Urtu) Pipar Safi úr 1/2 sítrónu 2 msk. olia 2 msk. sweet soya sósa Búa til kryddlög úr þessu öllu Kremja hvítlaukinn og skera smátt kóriander. Blanda öllu saman vel. Láta síðan kjötið veltast upp úr þessu . Búið að vera síðan um hádegið hjá mér. Salatið. Iceberg Tómatar Gúrka Rauðlaukur Avacado … Halda áfram að lesa: Kindalundir á salatbeði.