Day: 1. mars, 2014
Lífsstíll Sólveigar komin á Heilsutorgið :)
Að sigra sjálfan sig!
Góðan daginn . Stundum þarf ég aðeins að pikka í „öxlina“ á mér ! Því ég er ennþá að standa mig að verki við að reyna koma mér sjálfri í smá klemmu! Sé mig ennþá alltof þunga og hreinlega feita. Vigtin er ennþá 10 kílóum frá mínu takmarki. OK ég veit margir núna rúlla augum og bara hvað er að henni? Þetta er ekki auðvelt … Halda áfram að lesa: Að sigra sjálfan sig!