Mangó Brauð :)

Nýbakað Mangó brauð Innihald. 500 gr spelti 30 gr. kokos hveiti 1,5 msk vínsteinslyftiduft 1 tsk salt (nota gott salt) 600 ml Mango frá Natures Finest ( sett í blandara og unnið vel….nota smá af vökvanum ) 60 g haframjöl Aðferð. Blandið spelti, vínsteinslyftidufti og salti saman í skál. Hellið Mangóinu út í skálina. Hrærið varlega í deiginu . Gætið þess að hræra ekki of mikið. … Halda áfram að lesa: Mangó Brauð 🙂

Hádegið hressandi.

Hádegið  Prufaði tvennt nýtt í hádeginu . Held ég hafi fundið fjársjóð  Þar sem ég er algjör Mango stelpa varð ég að prufa þessa flottu ávexti frá Nature’s Finest á Íslandi. Búin að horfa á þetta í Bónus og nú skildi prufa. Og þvílíkt sælgæti. Boost. 1 Frosin Banani 2 dl. Frosið Mangó 1 pakki Vanillu Spriru-Tein protein. sítrónu safi úr ferskri sítrónu Vatn Síðan fékk … Halda áfram að lesa: Hádegið hressandi.

Að öðlast trú á sjálfan sig.

Góðan daginn. Jæja komin góður laugardagur. Helgin skollin á. Vikan búin að vera mjög erfið. Og seint sem ég gleymi þessari viku  Margir spyrja mig er þetta ekki allt annan líf í dag en áður?? Jú að vissu leiti er það allt annað líf. Því lífið er léttara. Ekki bara líkamlega heldur andlega. En það hefur ekki með kílóin að gera. Heldur fóru kílóin því … Halda áfram að lesa: Að öðlast trú á sjálfan sig.