Sunnudagssæla.

Hádegið . Eftir hreint út sagt fræbæra viku matarlega séð og hreyfingalega séð…þá er bara að halda áfram með matargleðina 🙂 1/2 Beygla með avacado , eggjahvítu og Reyktum Lax. Salat með Jarðaberjum og Vatnsmelónu  Hemp fræja Ítalska blandan og pipar yfir allt. Egjahvítan. 3 Eggjahvítur ( nota úr brúsa) steiktar á pönnu með chilly salti. Skera svo niður og nota sem álegg. Avacado smjör. … Halda áfram að lesa: Sunnudagssæla.