Blómkálsgrjón flott aðferð.

Upprunalega birt á Lífsstíll Sólveigar:
Jæja ég er að elda kvöldmatinn vildi bara setja hérna inn hvernig ég græja Blómkálsgrjónin. Mikið spurt hvað er nú eiginlega Blómkálsgrjón??? Blómkálsgrjón. Einn góður blómkálshaus. Snyrta til skera burtu stilkana. Bara nota blómin í grjónin. Stilkana nota ég svo bara í sósur eða súpur. Aldrei henda mat 🙂 Þegar að búið að snyrta til setja í blómin… Halda áfram að lesa: Blómkálsgrjón flott aðferð.

Gúrku vefjur.

Gúrku vefjur eru æði með allskonar 🙂 Rúlla með rækjusalati, túnfísksalati, hummus, hnetumæjó eða því sem þér líkar. Ég var með gúrku vefjur með rækjusalati og reyktum lax. Meðlæti gufusoðnar gulrætur og avacado. Til að ná að gera svona gúrkuvefjur leggur maður akúrku þversum og notar sérstakt grænmetis járn eða góðan ostaskera. Nú eða bara sker þetta örþunnt sjálf/ur pínu stúss og verða smá ójafnar. … Halda áfram að lesa: Gúrku vefjur.

Að eiga þetta til reddý!

Þið sem fylgist með mér á snapchat vitið nú langflest að eitt af því leiðinlegra sem ég geri er að skera niður allskonar grænmeti 🙂 Að skera niður, saxa, rífa og allt til að ná þessu í rétt form til að matreiða. Ég elska að eiga til reddý grænmeti til að ganga að í ísskápnum þá er þetta svo skítlétt hinu getur maður alltaf reddað. … Halda áfram að lesa: Að eiga þetta til reddý!

Njóta og lifa.

Það þarf ekki að vera stórveisla til að njóta. Ég er ekki sérlega mikil brauðkona lengur. En þegar að ég fæ mér brauð vil ég hafa það algjöra veislu 🙂 Annað hvort baka ég það sjálf eða kaupi hjá góðum bakara „út í bæ“ Nýbakað brauð , stappað avacado og egg. Örlítið af grófu salti og nýmulin pipar. Svo mikið gott og ekkert vesen 🙂 … Halda áfram að lesa: Njóta og lifa.

Vöflur með grískri og ávöxtum.

Vöflur sem næra vel. 1 banani 2 egg 1/2 tsk. vanilludropar 3 msk. heimalagað músli úr Sólgæti vörum (Tröllahafrar,sesam fræ,hörfræ, graskersfræ,sólblómafræ) 1/4 tsk. vínsteinslyftiduft Allt í blandara og vinna í gott fljótandi deig. Ég á það fínt vöflujárn (eldgamalt lang best) að ég þarf ekki olíu á járnið. Enn mæli með ef ykkar járn á það til að festa vöfluna að væta aðeins tissjú með kokosolíu og … Halda áfram að lesa: Vöflur með grískri og ávöxtum.

Súkkulaði og granatepli.

Eru páskarnir ekki alveg að fara koma 🙂 Hér er smá öðrvísi súkkulaði trít. Bræða í vatnsbaði niður 70% súkkulaði. Eiga til granatepli sem eru æði með súkkulaði nú eða bara út á salat 🙂 Ég notaði lítil konfekt bréf til að gera þessa mola fást bara í næstu búð . Fínt að kæla vel niður í ísskáp og njóta 🙂 Þessir molar verða að … Halda áfram að lesa: Súkkulaði og granatepli.

Rauðkálssalat ómissandi með páskalambinu.

Ferskt rauðkáls salat 1 lítill rauðkáls haus skorið mjög fínt. 3 msk. ólífuolía (ég nota úr bláu feta krukkunum) 2 msk. lime eða sítrónusafi Salt og pipar Um 1/2 bolli fín saxaðar döðlur (ég nota frá Sólgæti) 1 minni krukka blár feta 1 msk. smátt söxuð steinselja 2 tsk. vel ristuð sesam fræ Aðferð. Skera kálið niður fínt og setja í salat skál. Olía ( úr … Halda áfram að lesa: Rauðkálssalat ómissandi með páskalambinu.

Blómkálsloka.

Brauðlausar samokur eru annsi skemmtilegar. Þessi er búin til úr blómkálsgrjónum, osti og eggi. Svo er bara að leika sér með þau krydd sem við kærum okkur um. Svona samlokur eru annsi góðar og hægt að gera vel djúsí! Mér finnst þessi uppskrift annsi góð. 3dl. blómkálsgrjón( https://lifsstillsolveigar.com/2014/08/31/blomkalsgrjon-flott-adferd/ ) 1dl. rifin parmesan ostur 1 egg Smá salt og pipar ásamt Heita Pizza kryddinu frá Pottagöldrum. … Halda áfram að lesa: Blómkálsloka.

Góður morgun eða hádegisverður.

Eggjakaka. Þrjú egg pískuð upp og steikt á pönnu. Paprika, vorlaukur og camenbert ofan á. Töfrakryddið frá Pottagöldrum , salt og pipar. Þá skella inn í ofn á grillstillingu….og leyfa ostinum aðeins að bráðna. Raðað ofan á eftir eldun klettasalati , avacado og rækjum 😊 Já ljúft er það ☀️ Alltaf hægt að gera eitthvað gott með eggjum. Halda áfram að lesa: Góður morgun eða hádegisverður.

Morgunverðar pizza .

Þetta er nú sannkallað nammi í helgar morgunmat  Smá trít og allir í fjölskyldunni elska Morgunverðar „pizza“ Súper einfalt og alveg jummí . Þessi kláraðist á núll einni hér á bæ Uppskrift. Morgunverðar „pizza“ í þessari pizzu var: 1/2 Bolli Haframjöl 1 millistór Banani 2 tsk. Kokos hveiti ( hægt að kaupa en ég set bara Kokosmjöl í blandara og bý til mjöl) 1/2 tsk. … Halda áfram að lesa: Morgunverðar pizza .