Rauðkálssalat ómissandi með páskalambinu.

Ferskt rauðkáls salat 1 lítill rauðkáls haus skorið mjög fínt. 3 msk. ólífuolía (ég nota úr bláu feta krukkunum) 2 msk. lime eða sítrónusafi Salt og pipar Um 1/2 bolli fín saxaðar döðlur (ég nota frá Sólgæti) 1 minni krukka blár feta 1 msk. smátt söxuð steinselja 2 tsk. vel ristuð sesam fræ Aðferð. Skera kálið niður fínt og setja í salat skál. Olía ( úr … Halda áfram að lesa: Rauðkálssalat ómissandi með páskalambinu.

Blómkálsloka.

Brauðlausar samokur eru annsi skemmtilegar. Þessi er búin til úr blómkálsgrjónum, osti og eggi. Svo er bara að leika sér með þau krydd sem við kærum okkur um. Svona samlokur eru annsi góðar og hægt að gera vel djúsí! Mér finnst þessi uppskrift annsi góð. 3dl. blómkálsgrjón( https://lifsstillsolveigar.com/2014/08/31/blomkalsgrjon-flott-adferd/ ) 1dl. rifin parmesan ostur 1 egg Smá salt og pipar ásamt Heita Pizza kryddinu frá Pottagöldrum. … Halda áfram að lesa: Blómkálsloka.

Góður morgun eða hádegisverður.

Eggjakaka. Þrjú egg pískuð upp og steikt á pönnu. Paprika, vorlaukur og camenbert ofan á. Töfrakryddið frá Pottagöldrum , salt og pipar. Þá skella inn í ofn á grillstillingu….og leyfa ostinum aðeins að bráðna. Raðað ofan á eftir eldun klettasalati , avacado og rækjum 😊 Já ljúft er það ☀️ Alltaf hægt að gera eitthvað gott með eggjum. Halda áfram að lesa: Góður morgun eða hádegisverður.

Morgunverðar pizza .

Þetta er nú sannkallað nammi í helgar morgunmat  Smá trít og allir í fjölskyldunni elska Morgunverðar „pizza“ Súper einfalt og alveg jummí . Þessi kláraðist á núll einni hér á bæ Uppskrift. Morgunverðar „pizza“ í þessari pizzu var: 1/2 Bolli Haframjöl 1 millistór Banani 2 tsk. Kokos hveiti ( hægt að kaupa en ég set bara Kokosmjöl í blandara og bý til mjöl) 1/2 tsk. … Halda áfram að lesa: Morgunverðar pizza .