Heilsulausnir í Heilsuborg.

Fyrir sex árum síðan ákvað ég að gefa mér minn „síðasta“ séns á því að reyna verða mjó! Ég hafði verið í megrun allt mitt líf MEISTARI í megrunum 🙂 Ég var komin með sjúkdóma bland í poka….MS sjúkdóminn, Vefjagigt, Rósrauða og Þvagsýrugigt ….geri aðrir betur! Með þessar greiningar var ég við það að gefast upp<3 Hef sagt mína sögu svo oft að ég eiginlega … Halda áfram að lesa: Heilsulausnir í Heilsuborg.