
Eggaldin samlokur.
Eitt af mínum uppáhalds hráefnum er eggaldin. Hægt að nota í svo margt. Æði sem lasanablöð og gríska flotta rétti. Líka hægt að steikja með öðru grænmeti sem og grilla. En ég er mest skotin í svona gleði sem „samlokubrauð“ Þá hreinlega bara leika sér með innihaldið. Hægt að fara í allar áttir. Best finnst mér að nota borðgrill og já litla samlokugrillið virkar fínt. Skera eggaldin í sneiðar þversum og … Halda áfram að lesa: Eggaldin samlokur.