Vöflur með grískri og ávöxtum.

Vöflur sem næra vel.

1 banani
2 egg
1/2 tsk. vanilludropar
3 msk. heimalagað músli úr Sólgæti vörum (Tröllahafrar,sesam fræ,hörfræ, graskersfræ,sólblómafræ)
1/4 tsk. vínsteinslyftiduft

Allt í blandara og vinna í gott fljótandi deig.
Ég á það fínt vöflujárn (eldgamalt lang best) að ég þarf ekki olíu á járnið.
Enn mæli með ef ykkar járn á það til að festa vöfluna að væta aðeins tissjú með kokosolíu og bera á járnið.

Þessar vöflur eru sko bara æði 
Ég vil ekki sykur í vöfluuppskriftir.
Því ég fæ mér mangó og bláber….dýsætt 
Og á þessum 3 vöflum voru 2 msk. Grísk jógúrt
Eins er ekkert mál að steikja þessar á pönnu þá koma þessar fínu pönnsur/lummur 

Já hollustan þarf hvorki að vera vesen og vandræði né boring og dull 
Heldur bara næsheit 

Þessar eru líka æði í morgunmatinn 

29340793_10156004220985659_1405550835_n

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s