Beikonvafðir þorskhnakkar.

Stundum þarf smá púsluspil við matarborðið þegar að kemur að fiskneyslu á mínum bæ. Sumir vilja bara bleikan fisk og alls ekki hvítan og öfugt 🙂 Þá reddum við bara málunum. Lax í eldfast mót kryddað með eðalsalti og sítrónupipar frá Pottagöldrum: Djúsí deLux svona fiskur. En sá hvíti var líka tær snild. Beikonvafðir þorskhnakkar með ferskum aspas og rifnum piparosti. Bjó til kryddblöndu úr … Halda áfram að lesa: Beikonvafðir þorskhnakkar.