Satay kjúklingasalat.

Græjaði kjúklingasalat í gærkvöldi sem alveg hitti í mark hjá okkur fjölskyldunni. Ég var ekkert sérstaklega að gera nýja uppskrift og þannig verða hlutirnir bestir bara skutla þessu og hinu í gleðina 🙂 En reyni eftir bestu getu eftir að hafa fengið óteljandi skilaboð á snapinu með uppskrift af þessu salati. Njótið ❤ UPPSKRIFT. 2 pakkar kjúklingalundir (var með frá Ísfugl) 2 bollar soðið heilhveitipasta … Halda áfram að lesa: Satay kjúklingasalat.

Súper gott salat með gómsætri dressingu.

Jarðaberja og kjúklingasalat 2 bollar rifin kjúklingur (eldaður gott að nota afganga ) 2 bollar heilhveiti pasta eða Sólgætis kínóa (má sleppa) Kál eftir smekk og gott að hafa allskonar (spínat,rucola og bara það sem hugurinn girnist) 1 bolli niðurskornar gúrkur ½ bolli niðurskorin paprika 1 bolli niðurskorin jarðarber 1 niðurskorið avocado 1/3  niðurskorin feta eða geitostur (má sleppa) 1/2 bolli saxaðar  pecan eða valhnetur … Halda áfram að lesa: Súper gott salat með gómsætri dressingu.

Gúrku vefjur.

Gúrku vefjur eru æði með allskonar 🙂 Rúlla með rækjusalati, túnfísksalati, hummus, hnetumæjó eða því sem þér líkar. Ég var með gúrku vefjur með rækjusalati og reyktum lax. Meðlæti gufusoðnar gulrætur og avacado. Til að ná að gera svona gúrkuvefjur leggur maður akúrku þversum og notar sérstakt grænmetis járn eða góðan ostaskera. Nú eða bara sker þetta örþunnt sjálf/ur pínu stúss og verða smá ójafnar. … Halda áfram að lesa: Gúrku vefjur.

Rauðkálssalat ómissandi með páskalambinu.

Ferskt rauðkáls salat 1 lítill rauðkáls haus skorið mjög fínt. 3 msk. ólífuolía (ég nota úr bláu feta krukkunum) 2 msk. lime eða sítrónusafi Salt og pipar Um 1/2 bolli fín saxaðar döðlur (ég nota frá Sólgæti) 1 minni krukka blár feta 1 msk. smátt söxuð steinselja 2 tsk. vel ristuð sesam fræ Aðferð. Skera kálið niður fínt og setja í salat skál. Olía ( úr … Halda áfram að lesa: Rauðkálssalat ómissandi með páskalambinu.

Lax frá Hafinu klárlega málið.

Kvöldmaturinn. Eins og þið flest öll vitið er lax hreinlega mitt besta uppáhalds í öllum heiminum 🙂 Ferskur flottur og gull fallegur lax…ekkert betra. Svona gleði fæ ég hjá Hafið Fiskverslun​ í Hlíðarsmára 🙂 Sem er orðin mín uppáhaldsbúð. Og ekki skemmir fyrir að Nings er á móti 🙂 Laxinn hjá Hafinu er alltaf dásemd. Og svo gott að getað gengið að flottum fisk ….eina … Halda áfram að lesa: Lax frá Hafinu klárlega málið.

Sjúklega gott salat.

Hádegið. Mig langaði svo mikið í eitthvað sjúklega gott 🙂 Með fullt af bragði og allskonar gott. Svo reddaði mér salati með allskonar . Salat. Rucola Gúrka Plómutómatur Spírur Avacado Blaðlaukur Feta ostur Haloumi ostur Lamba kjöt ( afgangur af lambalæri) Heilhveiti pasta frá Rapunzel Ristuð fræ frá Rapunzel Jarðaber Rifsber Melóna Algjör lúxus. Halda áfram að lesa: Sjúklega gott salat.

Hádegis salatið beint úr garðinum.

Hádegið . Þetta gerist ekki betra 🙂 Ég er svo heppinn að eiga risa stóra „nammi“ skál út í garði . Og í dag náði ég mér í allskonar salat – spínat- lauka -jarðaber . Og bjó mér til Kínóa salat. Sjaldan smakkað jafn mikið jummí . Skar niður helling af allskoanr salati. Síðan tvær tegundir af laukum. paprika Plómutómatur Gúrka Avacado Feta ost Jarðaber … Halda áfram að lesa: Hádegis salatið beint úr garðinum.