Chia grautur með stæl

Steinligg í flensu heima. Eftir frábæra Lisabon ferð hef ég nælt mér í „Portúgalska“ flensu 😦 Mæli ekkert sérlega með þessari flensu , engu betri en sú íslenska 🙂 Langdregin og hitinn bara endalaus. Vörn í sókn ❤ Það þýðir ekkert að vola og detta í óhollustu þótt einhver sólarflensa sé mætt á svæðið . Bara nýta tímann ❤ Kann ekki að slappa af það … Halda áfram að lesa: Chia grautur með stæl

Kjúklingalæri í sjúklega góðri sósu.

Þessi kjúllaréttur er bara hrein veisla 🙂 Fjölskylduvænn og góður. Hægt að breyta til og gera græja í þessari uppskrift. Sleppa heilhveiti og nota kókoshveiti….nú eða sleppa öllu hveiti. Fyrir þá rjómasjúku má nota rjómann. Bæta við meira af grænmeti og jafnvel cashew hnetum. Um að gera prufa sig áfram krydd og þeir sem ekki vilja chilli bragð sleppa því að nota Heita pizzakryddið og … Halda áfram að lesa: Kjúklingalæri í sjúklega góðri sósu.

Lissabon mín kæra.

Jæja nýkomin heim ennþá í alsælu svo um að gera skrifa aðeins um Lissabon ferðina sem ég fór í á sumardaginn fyrsta. Maðurinn minn starfar hjá DK Hugbúnaði og var öllu starfsfólki ásamt  mökum boðið í árshátíðarferð og menningarferð til minnar uppáhaldsborgar í Evrópu Lissabon. Það er eitthvað við þessa borg. Hér er ekkert stress og þarf að gíra sig niður um nokkur númer við … Halda áfram að lesa: Lissabon mín kæra.

Heimsókn norður á Sauðárkrók og Hvammstanga.

Að heimsækja landsbygðina hefur kannski ekki verið mín sterkasta hlið. Hef ekki mikið ferðast um Ísland og á margt eftir að sjá 🙂 En lagði af stað í smá langferð á mánudaginn og stefnan var tekin á Sauðárkrók. Mér fannst ég keyra heiminn á enda áður en ég sigldi svo mjúklega inn í þennan dásamlega bæ. Ég var komin í stutt stopp en ansi skemmtilegt … Halda áfram að lesa: Heimsókn norður á Sauðárkrók og Hvammstanga.

Millibita gleði.

Að breyta um lífsstíl er ekki megrun ❤ Það er ekki hægt að breyta um lífsstíl úr óhollu yfir í boð og bönn. Jú það virkar kannski í smá tíma ….en sú blaðra frussast í tómt eftir smátíma. Hafa ber í huga að við eigum öll góðan mat skilið ❤ Lífið á ekki að vera refsing ! Og að ætla fara á hörkunni yfir í … Halda áfram að lesa: Millibita gleði.

Lax og súper gott meðlæti.

Upprunalega birt á Lífsstíll Sólveigar:
Köldmaturinn. Þetta er minn uppáhalds matur 🙂 Og ég gerði svo góða sósu með þessu að þetta toppaði allt. Lax ofnabakaður. Kryddaður með Herbes de Provence frá Pottagöldrum, sítrónu, salt og pipar. Eldaður eftir smekk. Ég kýs að hafa hann á háum hita inn í ofni og elda stutt. Vil hafa hann mjúkan og góðan 🙂 Meðlæti. Blómkálsgrjón… Halda áfram að lesa: Lax og súper gott meðlæti.

Súper gott salat með gómsætri dressingu.

Jarðaberja og kjúklingasalat 2 bollar rifin kjúklingur (eldaður gott að nota afganga ) 2 bollar heilhveiti pasta eða Sólgætis kínóa (má sleppa) Kál eftir smekk og gott að hafa allskonar (spínat,rucola og bara það sem hugurinn girnist) 1 bolli niðurskornar gúrkur ½ bolli niðurskorin paprika 1 bolli niðurskorin jarðarber 1 niðurskorið avocado 1/3  niðurskorin feta eða geitostur (má sleppa) 1/2 bolli saxaðar  pecan eða valhnetur … Halda áfram að lesa: Súper gott salat með gómsætri dressingu.

Hollari brauðlausar snittur.

Ég elska svona sætkartöflu snittur. Bæði svo góðar og annsi fallegar á veisluborðið. Það er hægt að leika sér með allskonar álegg á svona snittur. Ég var með cashew hnetusósu, pestó, Sólgætis kínóa, ristuð fræ notaði Súper Omega fræblönduna frá Sólgæti. Papriku og spírur. Hér er góð aðferð við að baka sætkartöflusnittur. Endalausir möguleikar með meðlætið. Um að gera prufa sig áfram. Aðferð . Skera … Halda áfram að lesa: Hollari brauðlausar snittur.