
Njóta og lifa.
Það þarf ekki að vera stórveisla til að njóta. Ég er ekki sérlega mikil brauðkona lengur. En þegar að ég fæ mér brauð vil ég hafa það algjöra veislu 🙂 Annað hvort baka ég það sjálf eða kaupi hjá góðum bakara „út í bæ“ Nýbakað brauð , stappað avacado og egg. Örlítið af grófu salti og nýmulin pipar. Svo mikið gott og ekkert vesen 🙂 … Halda áfram að lesa: Njóta og lifa.