Gúrku vefjur.

Gúrku vefjur eru æði með allskonar 🙂 Rúlla með rækjusalati, túnfísksalati, hummus, hnetumæjó eða því sem þér líkar. Ég var með gúrku vefjur með rækjusalati og reyktum lax. Meðlæti gufusoðnar gulrætur og avacado. Til að ná að gera svona gúrkuvefjur leggur maður akúrku þversum og notar sérstakt grænmetis járn eða góðan ostaskera. Nú eða bara sker þetta örþunnt sjálf/ur pínu stúss og verða smá ójafnar. … Halda áfram að lesa: Gúrku vefjur.

Að eiga þetta til reddý!

Þið sem fylgist með mér á snapchat vitið nú langflest að eitt af því leiðinlegra sem ég geri er að skera niður allskonar grænmeti 🙂 Að skera niður, saxa, rífa og allt til að ná þessu í rétt form til að matreiða. Ég elska að eiga til reddý grænmeti til að ganga að í ísskápnum þá er þetta svo skítlétt hinu getur maður alltaf reddað. … Halda áfram að lesa: Að eiga þetta til reddý!