Hinar sívinsælu kotasælubollur.

Þessar bollur eru sjúklega góðar ný bakaðar . Og hægt að nota með svo mörgu. Gera gott salat nú eða smjör og ost með sultu án viðbætts sykurs. Hægt er að hafa meira af fræjum í blöndunni bæði í degið og ofan á. Velja þau fræ sem þér þykir best. Elda góða súpu og nýbakaðar brauðbollur tær snild. Hægt er að frysta þessar bollur og … Halda áfram að lesa: Hinar sívinsælu kotasælubollur.

Eggjavafla.

Aðferð. Eitt egg pískað upp með 1msk. af ristuðum fræjum frá Sólgæti , (má sleppa fræjum) Pipar og eðal salt. Og beint í vöflujárn 😊 Sum járn þarf að olíubera ég er heppin mitt er eldgamalt og þarf ekkert að smyrja. En gott er að setja nokkra dropa í bréf og maka aðeins á járnið ef með þarf. Meðlæti ofan á eggið….. Camenbert með sultu (án viðbætts sykur) … Halda áfram að lesa: Eggjavafla.

Eggjakaka.

Þegar að tíminn er naumur eru svona eggjakökur tær snild. Steikja á pönnu og skella í örfáar mínútur inn í ofn í lokin á grillstillingu. Avacado er nánast gott með öllu svo tær snild að skera ofan á eftir eldun. Aðferð. Þrjú egg í eggjaköku. Pískuð upp kryddað með salti, pipar og heita pizzakryddinu. Steikja á pönnu og láta ofan á eggin…..bara létt tillaga hér … Halda áfram að lesa: Eggjakaka.