Gúrku vefjur.

Gúrku vefjur eru æði með allskonar 🙂
Rúlla með rækjusalati, túnfísksalati, hummus, hnetumæjó eða því sem þér líkar.
Ég var með gúrku vefjur með rækjusalati og reyktum lax.
Meðlæti gufusoðnar gulrætur og avacado.
Til að ná að gera svona gúrkuvefjur leggur maður akúrku þversum og notar sérstakt grænmetis járn eða góðan ostaskera.
Nú eða bara sker þetta örþunnt sjálf/ur pínu stúss og verða smá ójafnar.
Ég nota ekki blauta hlutan innan úr gúrkunni.
Járnið sem ég nota kallast bara grænmetiskseri og nota mikið á kúrbít líka.
Kostar lítið í næstu búsáhaldaverslun. Eins nota ég líka á gulrætur ef ég vil örþunnar gulrætur í rétti.
Þetta er bæði skemmtilegt að bera fram og ljúft að njóta.
Fínt að gera í saumaklúbbagleði ❤

12002255_505084486305817_6096052772782415215_n

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s