Hinar sívinsælu kotasælubollur.

Þessar bollur eru sjúklega góðar ný bakaðar . Og hægt að nota með svo mörgu. Gera gott salat nú eða smjör og ost með sultu án viðbætts sykurs. Hægt er að hafa meira af fræjum í blöndunni bæði í degið og ofan á. Velja þau fræ sem þér þykir best. Elda góða súpu og nýbakaðar brauðbollur tær snild. Hægt er að frysta þessar bollur og … Halda áfram að lesa: Hinar sívinsælu kotasælubollur.

Eggjavafla.

Aðferð. Eitt egg pískað upp með 1msk. af ristuðum fræjum frá Sólgæti , (má sleppa fræjum) Pipar og eðal salt. Og beint í vöflujárn 😊 Sum járn þarf að olíubera ég er heppin mitt er eldgamalt og þarf ekkert að smyrja. En gott er að setja nokkra dropa í bréf og maka aðeins á járnið ef með þarf. Meðlæti ofan á eggið….. Camenbert með sultu (án viðbætts sykur) … Halda áfram að lesa: Eggjavafla.

Eggjakaka.

Þegar að tíminn er naumur eru svona eggjakökur tær snild. Steikja á pönnu og skella í örfáar mínútur inn í ofn í lokin á grillstillingu. Avacado er nánast gott með öllu svo tær snild að skera ofan á eftir eldun. Aðferð. Þrjú egg í eggjaköku. Pískuð upp kryddað með salti, pipar og heita pizzakryddinu. Steikja á pönnu og láta ofan á eggin…..bara létt tillaga hér … Halda áfram að lesa: Eggjakaka.

Beikonvafðir þorskhnakkar.

Stundum þarf smá púsluspil við matarborðið þegar að kemur að fiskneyslu á mínum bæ. Sumir vilja bara bleikan fisk og alls ekki hvítan og öfugt 🙂 Þá reddum við bara málunum. Lax í eldfast mót kryddað með eðalsalti og sítrónupipar frá Pottagöldrum: Djúsí deLux svona fiskur. En sá hvíti var líka tær snild. Beikonvafðir þorskhnakkar með ferskum aspas og rifnum piparosti. Bjó til kryddblöndu úr … Halda áfram að lesa: Beikonvafðir þorskhnakkar.

Að skreppa á matreiðslunámskeið .

Eitt af því skemmtilegra sem ég geri er að skreppa á námskeið hjá Salt eldhús. Alltaf svo mikið úrval af allskonar flottum námskeiðum þar í gangi. Yndislegt að koma til þeirra og njóta kvöldstundar 🙂 Dásamlega fallegt eldhús og viðmótið svo gott. Jú kostar helling 🙂 En svo sannalega þess virði ❤ Og nei þetta er sko ekki kostuð umræða heldur ánægð kona sem vil … Halda áfram að lesa: Að skreppa á matreiðslunámskeið .

Rauðrófu hummus.

Tær snild að græja sér hummus og eiga  Frábært  í millibita með niðurskornu grænmeti. Nota með í allskonar vefjur  Innihald: 1 dós kjúklingabaunir (Biona eru æði) eða sjóða Sólgætis kjúklingabaunir. 2 msk tahini 1 sítróna (bara safinn) 0,5 dl. ólífuolía 1 miðlungs bökuð rauðrófa Salt eftir smekk (smakka til) Aðferð: Rauðrófu hummus 1.Kjúklingabaunir, sítrónusafi og tahini í matvinnsluvél, blanda þar til það er vel mixað … Halda áfram að lesa: Rauðrófu hummus.

Heilsulausnir í Heilsuborg.

Fyrir sex árum síðan ákvað ég að gefa mér minn „síðasta“ séns á því að reyna verða mjó! Ég hafði verið í megrun allt mitt líf MEISTARI í megrunum 🙂 Ég var komin með sjúkdóma bland í poka….MS sjúkdóminn, Vefjagigt, Rósrauða og Þvagsýrugigt ….geri aðrir betur! Með þessar greiningar var ég við það að gefast upp<3 Hef sagt mína sögu svo oft að ég eiginlega … Halda áfram að lesa: Heilsulausnir í Heilsuborg.

Chia grautur í glerkrukkum.

Allt sem hægt er að græja fyrirfram og eiga til að kippa með sér þegar að tíminn er naumur það er alveg málið . Ég elska svona chia grauta og hægt að gera á 1000 vegu. Þessi grautur er súper einfaldur og nota hann mikið. Ég blanda mitt eigið múslí úr vörum frá Sólgæti . Blanda Tröllahöfrum og allskonar fræjum saman og á til í glerkrukku. … Halda áfram að lesa: Chia grautur í glerkrukkum.