Blómkálsloka.

Brauðlausar samokur eru annsi skemmtilegar. Þessi er búin til úr blómkálsgrjónum, osti og eggi. Svo er bara að leika sér með þau krydd sem við kærum okkur um. Svona samlokur eru annsi góðar og hægt að gera vel djúsí! Mér finnst þessi uppskrift annsi góð. 3dl. blómkálsgrjón( https://lifsstillsolveigar.com/2014/08/31/blomkalsgrjon-flott-adferd/ ) 1dl. rifin parmesan ostur 1 egg Smá salt og pipar ásamt Heita Pizza kryddinu frá Pottagöldrum. … Halda áfram að lesa: Blómkálsloka.