Millibita gleði.

Að breyta um lífsstíl er ekki megrun ❤ Það er ekki hægt að breyta um lífsstíl úr óhollu yfir í boð og bönn. Jú það virkar kannski í smá tíma ….en sú blaðra frussast í tómt eftir smátíma. Hafa ber í huga að við eigum öll góðan mat skilið ❤ Lífið á ekki að vera refsing ! Og að ætla fara á hörkunni yfir í … Halda áfram að lesa: Millibita gleði.

Að eiga þetta til reddý!

Þið sem fylgist með mér á snapchat vitið nú langflest að eitt af því leiðinlegra sem ég geri er að skera niður allskonar grænmeti 🙂 Að skera niður, saxa, rífa og allt til að ná þessu í rétt form til að matreiða. Ég elska að eiga til reddý grænmeti til að ganga að í ísskápnum þá er þetta svo skítlétt hinu getur maður alltaf reddað. … Halda áfram að lesa: Að eiga þetta til reddý!

Súkkulaði og granatepli.

Eru páskarnir ekki alveg að fara koma 🙂 Hér er smá öðrvísi súkkulaði trít. Bræða í vatnsbaði niður 70% súkkulaði. Eiga til granatepli sem eru æði með súkkulaði nú eða bara út á salat 🙂 Ég notaði lítil konfekt bréf til að gera þessa mola fást bara í næstu búð . Fínt að kæla vel niður í ísskáp og njóta 🙂 Þessir molar verða að … Halda áfram að lesa: Súkkulaði og granatepli.

Hinar sívinsælu kotasælubollur.

Þessar bollur eru sjúklega góðar ný bakaðar . Og hægt að nota með svo mörgu. Gera gott salat nú eða smjör og ost með sultu án viðbætts sykurs. Hægt er að hafa meira af fræjum í blöndunni bæði í degið og ofan á. Velja þau fræ sem þér þykir best. Elda góða súpu og nýbakaðar brauðbollur tær snild. Hægt er að frysta þessar bollur og … Halda áfram að lesa: Hinar sívinsælu kotasælubollur.

Rauðrófu hummus.

Tær snild að græja sér hummus og eiga  Frábært  í millibita með niðurskornu grænmeti. Nota með í allskonar vefjur  Innihald: 1 dós kjúklingabaunir (Biona eru æði) eða sjóða Sólgætis kjúklingabaunir. 2 msk tahini 1 sítróna (bara safinn) 0,5 dl. ólífuolía 1 miðlungs bökuð rauðrófa Salt eftir smekk (smakka til) Aðferð: Rauðrófu hummus 1.Kjúklingabaunir, sítrónusafi og tahini í matvinnsluvél, blanda þar til það er vel mixað … Halda áfram að lesa: Rauðrófu hummus.

Chia grautur í glerkrukkum.

Allt sem hægt er að græja fyrirfram og eiga til að kippa með sér þegar að tíminn er naumur það er alveg málið . Ég elska svona chia grauta og hægt að gera á 1000 vegu. Þessi grautur er súper einfaldur og nota hann mikið. Ég blanda mitt eigið múslí úr vörum frá Sólgæti . Blanda Tröllahöfrum og allskonar fræjum saman og á til í glerkrukku. … Halda áfram að lesa: Chia grautur í glerkrukkum.

Granóla orkubar.

Innihald 1 Bolli Möndlur 1 Bolli Cashews hnetur (ef sleppa hnetum bæta við meira af möndlum) ¼ Bolli Graskersfræ ¼ Bolli Sólblómafræ ¼ Bolli Hörfræ ¼ Trönuber ½ Bolli Kokosflögur ¼ Bolli Kokosolia ½ Bolli Hunang ( ég minka yfirleitt hunangið um helming) 1 tsk. Vanillu dropar 1 tsk. Gott salt 1 Bolli Rúsínur á toppinn eftir að hefur verið bakað (má sleppa) Aðferð Setjið … Halda áfram að lesa: Granóla orkubar.

Barnvænt brauð sem minn litli elskar.

Nýbakað brauð. Minn drengur biður mig um svona brauð með smjöri,sykurskertri sutu og osti á hverju ári fyrir uppskeruhátið hjá Fjölni 🙂 Krakkarnir að klára körfuboltann og allir koma með eitthvað gómsætt á hlaðborð. Vessogú….þetta er æði brauð sem allir elska. Barnvænt og flott 🙂 Brauðið góða. Innihald. 500 gr Heilhveiti (notaði frá Finax gróft mjölmix…glutenfree) 1,5 msk vínsteinslyftiduft 1 1/2 tsk salt (nota gott … Halda áfram að lesa: Barnvænt brauð sem minn litli elskar.

Djúsi brauðlaus ostasamloka.

Djúsí ostasamloka. Aðferð að „brauði“ Sjóða blómkálshrísgrjón. Mér finnst best að skera niður blómkál…taka stönglana frá. Bara nota blómin …hitt getur farið í snakk eða sósur 🙂 Þegar búin að skera niður blómin …setja í matvinnsluvél og mér finnst gott að telja upp á 11 meðan að vélin vinnur blómin í grjón. Volla þá er að láta þetta í pott með sjóðandi saltvatni…bara lítið af … Halda áfram að lesa: Djúsi brauðlaus ostasamloka.