Rauðkálssalat ómissandi með páskalambinu.

Ferskt rauðkáls salat

1 lítill rauðkáls haus skorið mjög fínt.
3 msk. ólífuolía (ég nota úr bláu feta krukkunum)
2 msk. lime eða sítrónusafi
Salt og pipar
Um 1/2 bolli fín saxaðar döðlur (ég nota frá Sólgæti)
1 minni krukka blár feta
1 msk. smátt söxuð steinselja
2 tsk. vel ristuð sesam fræ

Aðferð.

Skera kálið niður fínt og setja í salat skál.
Olía ( úr Feta krukkunni) sítrónusafi, salt og pipar blandað við kálið.
Rista sesam fræin (góð vel ristuð)
Blanda síðan öllu saman við salatið, hafa döðlurnar vel saxaðar.
Mjög gott að setja meira af feta og steinelju sem smá skraut ofan á.
Þetta er svo gott salat.
Ferskt og hollt.

15541441_691289471018650_9209936495759588716_n

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s