Njóta og lifa.

Það þarf ekki að vera stórveisla til að njóta.
Ég er ekki sérlega mikil brauðkona lengur.
En þegar að ég fæ mér brauð vil ég hafa það algjöra veislu 🙂
Annað hvort baka ég það sjálf eða kaupi hjá góðum bakara „út í bæ“
Nýbakað brauð , stappað avacado og egg.
Örlítið af grófu salti og nýmulin pipar.

Svo mikið gott og ekkert vesen 🙂
Þegar að brauðátið hjá mér minkaði fór ég að njóta betur og kunna meta gott brauð.
Elska súrdeigsbrauð og verð að viðurkenna að Brauð og co er pínu á uppáhalds listanum þessa dagana.
mæli alls ekki með að fólk fái sér snúðana þar…..nema þú viljir svífa um í alsælu og dreyma það sem eftir er þessa snúða 🙂
Sönn saga ❤
Mig dreymir þessa snúða 🙂
Og þegar að ég fæ mér þannig gleði…..er veisla og henni er slegið upp svo sjáldan að ég kann virkilega að meta.

13096081_590814581066140_8690721690083745145_n

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s