Cashew hnetu dressing eða mæjó.

Þessi dressing eða mæjó er sjúklega góð. Ef þið eruð ekki fyrir hvítlauk bara sleppa og nota eitthvað annað eða minka magnið. Innihald. 1/2 bolli cashew hnetur (ég nota frá Sólgæti) 1/4-1/2 bolli vatn 1/2 sítróna (bara safinn) 1 tsk. Dion sinnep (eða annað gott sinnep) 1/2 tsk. síróp 1 hvítlauksrif Örlítið af Heita pizza kryddinu frá Pottagaldrar  fer eftir hvað maður vill af chillí … Halda áfram að lesa: Cashew hnetu dressing eða mæjó.

Granóla orkubar.

Innihald 1 Bolli Möndlur 1 Bolli Cashews hnetur (ef sleppa hnetum bæta við meira af möndlum) ¼ Bolli Graskersfræ ¼ Bolli Sólblómafræ ¼ Bolli Hörfræ ¼ Trönuber ½ Bolli Kokosflögur ¼ Bolli Kokosolia ½ Bolli Hunang ( ég minka yfirleitt hunangið um helming) 1 tsk. Vanillu dropar 1 tsk. Gott salt 1 Bolli Rúsínur á toppinn eftir að hefur verið bakað (má sleppa) Aðferð Setjið … Halda áfram að lesa: Granóla orkubar.

Healthy Mind and Body

Góðan daginn. Þið vitið flest öll að ég starfa með sjúklingasamtökum í Evrópu út frá http://www.easo.org European Association for the Study of Obesity. Við erum frá mörgum Evrópulöndum sem störfum innan þessara sjúklingasamtaka. Erum alltaf að verða frá fleiri og fleiri löndum sem taka þátt. Ennþá vantar nokkur lönd upp á. Þar á meðal Noregur 🙂 Þannig ef einhver þarna úti vinnur með offitusjúklingum í … Halda áfram að lesa: Healthy Mind and Body