Eru páskarnir ekki alveg að fara koma 🙂
Hér er smá öðrvísi súkkulaði trít.
Bræða í vatnsbaði niður 70% súkkulaði.
Eiga til granatepli sem eru æði með súkkulaði nú eða bara út á salat 🙂
Ég notaði lítil konfekt bréf til að gera þessa mola fást bara í næstu búð .
Fínt að kæla vel niður í ísskáp og njóta 🙂
Þessir molar verða að vera borðaðir samdægurs.
Svo ferskt og gott.