Að skreppa á matreiðslunámskeið .

Eitt af því skemmtilegra sem ég geri er að skreppa á námskeið hjá Salt eldhús. Alltaf svo mikið úrval af allskonar flottum námskeiðum þar í gangi. Yndislegt að koma til þeirra og njóta kvöldstundar 🙂 Dásamlega fallegt eldhús og viðmótið svo gott. Jú kostar helling 🙂 En svo sannalega þess virði ❤ Og nei þetta er sko ekki kostuð umræða heldur ánægð kona sem vil … Halda áfram að lesa: Að skreppa á matreiðslunámskeið .

Rauðrófu hummus.

Tær snild að græja sér hummus og eiga  Frábært  í millibita með niðurskornu grænmeti. Nota með í allskonar vefjur  Innihald: 1 dós kjúklingabaunir (Biona eru æði) eða sjóða Sólgætis kjúklingabaunir. 2 msk tahini 1 sítróna (bara safinn) 0,5 dl. ólífuolía 1 miðlungs bökuð rauðrófa Salt eftir smekk (smakka til) Aðferð: Rauðrófu hummus 1.Kjúklingabaunir, sítrónusafi og tahini í matvinnsluvél, blanda þar til það er vel mixað … Halda áfram að lesa: Rauðrófu hummus.