
Að skreppa á matreiðslunámskeið .
Eitt af því skemmtilegra sem ég geri er að skreppa á námskeið hjá Salt eldhús. Alltaf svo mikið úrval af allskonar flottum námskeiðum þar í gangi. Yndislegt að koma til þeirra og njóta kvöldstundar 🙂 Dásamlega fallegt eldhús og viðmótið svo gott. Jú kostar helling 🙂 En svo sannalega þess virði ❤ Og nei þetta er sko ekki kostuð umræða heldur ánægð kona sem vil … Halda áfram að lesa: Að skreppa á matreiðslunámskeið .