Ekkert niðurbrot hérna megin :)

10171646_749166818462084_3387903325691526020_n

Góðan daginn .

Það eru páskar gott fólk 🙂
Njótið þessa daga.
Ekki byrja daginn á að brjóta þig niður þótt Páskaegg í bunkum hafi runnið niður í nammilandinu í gær.
Dagurinn í dag er alveg splunkunýr og alveg alltí lagi að koma sér í gírinn aftur og halda áfram því góða sem lífið bíður uppá .
Njóta lífsins ekki byrja á niðurbroti.

Ég tók þá ákvörðun að Páskaeggið mitt yrði borðað á páskadag og notið 🙂
Hef örugglega borðað 1/2 eggið.
En Páskaeggið er ekki í boði í dag.
Núna er bara halda áfram og hlakka til að halda áfram á hollustu brautinni .
Eitt páskaegg kemur mér ekki á þann stað sem ég byrjaði á….svo ekkert niðurbrot hér 🙂

Mér finnst best að vinna þetta svona.
Gera samninga við sjálfan mig.
Ekki leifa nammidegi að verða af nammidögum.
Halda sig við sitt.

Heilsuborgin er opin í dag og ég ætla hysja gallann upp eftir smá stund

Lífð er alltof stutt í niðurbrot og pirring .
Svo njótum og hugsum vel um hvern dag.

Eigið góðan dag .

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s