Mango og Karrý Kjúklingur.

Kvöldmaturinn . Hvað segiði um þessa dásemd . Eintóm hollusta. Mango og karry kjúklingur . 4 Kjúklingabringur 1 Rauðlaukur 4 Hvítlauksrif 3cm Engifer 1/2 Rauður fræhreinsaður chilli ( notaði löngu rauðu) 1 dolla af Mango Natures finest 1dl. ferskur Mango ( skera í smáa bita ) 1 msk. Rúsínur 3 dl. vatn 1 1/2 dl. Kaffirjómi 1 tsk. Garam masala ( pottagaldrar) 2 tsk. Gott … Halda áfram að lesa: Mango og Karrý Kjúklingur.

Bjartur mánudagur.

Góðan daginn. Mánudagur og snjór yfir öllu. Þessi mánuður og sá næsti eru alltaf þvílíkir áskorunarmánuðir fyrir mig. Því ef þú hefur búið annarsstaðar í Evrópu skilur þú mig 🙂 Evrópa er að vakna í vorfílíng. Og inn streyma á facebook myndir af vori ( sem er náttúrulega eins og hásumar hér . Já þetta vekur mér oft pínku pirring…..lesist kannski frekar sem nærri sturlun … Halda áfram að lesa: Bjartur mánudagur.

Sunnudagssteikin :)

Kvöldmaturinn. Nauta prime Aspars með sveppum og chilli. Mango salsa Sætar kartöflur Þetta var rosalegt 🙂 Sveppir og aspars meðlæti. https://www.facebook.com/photo.php?fbid=289776861169915&set=a.181386822008920.1073741837.178553395625596&type=1&theater Mangó salsa. https://www.facebook.com/photo.php?fbid=289778704503064&set=a.181386822008920.1073741837.178553395625596&type=1&theater En var svo mikill kjúklingur…gat bara borðað hálfa sneið af kjötinu 🙂 Halda áfram að lesa: Sunnudagssteikin 🙂

Hugleiðing á Sunnudagsmorgni.

Góðan daginn. Er eitthvað svo mjúk í dag og bara til í að sitja smá með kaffibollann minn í þögninni 🙂 Lífið er ljúft …..aldrei auðvelt. En engin lofaði mér beinum breiðum veg . Einn dagur í einu virkar best fyrir mig í átt að léttari mér. Líkamlega og andlega. Að næra sál og líkama. Lífð er til að njóta…… Eigið ljúfan Sunnudag .   … Halda áfram að lesa: Hugleiðing á Sunnudagsmorgni.

Mangó Brauð :)

Nýbakað Mangó brauð Innihald. 500 gr spelti 30 gr. kokos hveiti 1,5 msk vínsteinslyftiduft 1 tsk salt (nota gott salt) 600 ml Mango frá Natures Finest ( sett í blandara og unnið vel….nota smá af vökvanum ) 60 g haframjöl Aðferð. Blandið spelti, vínsteinslyftidufti og salti saman í skál. Hellið Mangóinu út í skálina. Hrærið varlega í deiginu . Gætið þess að hræra ekki of mikið. … Halda áfram að lesa: Mangó Brauð 🙂

Hádegið hressandi.

Hádegið  Prufaði tvennt nýtt í hádeginu . Held ég hafi fundið fjársjóð  Þar sem ég er algjör Mango stelpa varð ég að prufa þessa flottu ávexti frá Nature’s Finest á Íslandi. Búin að horfa á þetta í Bónus og nú skildi prufa. Og þvílíkt sælgæti. Boost. 1 Frosin Banani 2 dl. Frosið Mangó 1 pakki Vanillu Spriru-Tein protein. sítrónu safi úr ferskri sítrónu Vatn Síðan fékk … Halda áfram að lesa: Hádegið hressandi.

Að öðlast trú á sjálfan sig.

Góðan daginn. Jæja komin góður laugardagur. Helgin skollin á. Vikan búin að vera mjög erfið. Og seint sem ég gleymi þessari viku  Margir spyrja mig er þetta ekki allt annan líf í dag en áður?? Jú að vissu leiti er það allt annað líf. Því lífið er léttara. Ekki bara líkamlega heldur andlega. En það hefur ekki með kílóin að gera. Heldur fóru kílóin því … Halda áfram að lesa: Að öðlast trú á sjálfan sig.

Lífið er NÚNA….lifðu :)

Góðan daginn. Lífið er til að njóta gott fólk 🙂 Hugsið vel um ykkur sjálf. Andlega og líkamlega. Ef allt virðist vera hálf vonlaust fáið hjálp. Það er alltaf hægt að laga hlutina. Þótt kílóin séu í tugum hangandi þarna og lífið virðist alltof þreytt…..þá er alltaf hægt að finna leið að léttara lífi. Kílóin þurfa ekki að vera fyrir til að lífið sé erfitt. … Halda áfram að lesa: Lífið er NÚNA….lifðu 🙂