Lífið er til að njóta gott fólk 🙂
Í dag er ég skólastelpa .
Markþjálfunin er orðin hluti af nýju lífi hjá mér.
Það er gott að gera eitthvað sem ögrar manni
Hlutir sem áður voru mér lokaðir eru í dag bjartir.
Þetta líf er eins gott og þú leifir því að vera.
Aldrei gefast upp!
Meira að segja snjórinn sem hefur farið í taugarnar á mér er bara fallegur þarna úti núna
Ekki einblína á það svarta heldur vertu birtan í þínu eigin lífi 🙂
Við eigum öll það besta skilið.
Byrjaðu að venja þig við það og lifðu lífinu samkvæmt því.
Engin er betri en einmitt þú.
GET-SKAL-VIL 🙂
Eigið góðan dag .