Mango og Karrý Kjúklingur.

1920059_10152235044605659_1809128991_nKvöldmaturinn .

Hvað segiði um þessa dásemd .
Eintóm hollusta.

Mango og karry kjúklingur .

4 Kjúklingabringur
1 Rauðlaukur
4 Hvítlauksrif
3cm Engifer
1/2 Rauður fræhreinsaður chilli ( notaði löngu rauðu)
1 dolla af Mango Natures finest
1dl. ferskur Mango ( skera í smáa bita )
1 msk. Rúsínur
3 dl. vatn
1 1/2 dl. Kaffirjómi
1 tsk. Garam masala ( pottagaldrar)
2 tsk. Gott karry
2. tsk Grænmetiskrafturinn frá Sollu
1 tsk. sukrin gold
Kjúklingakryddið frá pottagöldrum
3 tsk. olia
Salt og pipar

Aðferð.

Sósan .

Skera niður laukin og chilli.
Kremja Hvítlaukinn og Engiferið.
Steikja upp úr 1 tsk. oliu
Bæta kryddinu við og steikja í svona 2 mín ( nema kjúklingakryddinu)
Bæta vatninu, grænmetiskraftinum og Mangóinu í dollunni við.
Hræra vel saman.
Sjóða í svona 10min á lágum hita.
Setja þá í blandara og vinna vel.
Á að vera silkimjúkt.
Setja í pottinn aftur bæta við sukrin og Rúsínum sjóða í tvær mínútur.
Bæta kaffirjómanum við og hræra vel.
Bæta steiktum kjúklingabitunum og ferskum mango bitum við og hræra allt vel saman.
Salt og pipar eftir smekk.

Aðferð við að steikja kjúklinginn.

Klippa niður kjúklingabringurnar í smáa bita.
Steikja.
Krydda með Kjúklingakryddinu , salt og pipar.

Meðlæti Blómkálsgrjón 

Þetta var alveg æði 

Hér er Mangóið góða sem ég kaupi nú bara í Bónus 
https://www.facebook.com/pages/Natures-Finest-á-Íslandi/1454979281390557

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s