Mangó Brauð :)

1898016_10152230280190659_2098424018_n

Nýbakað Mangó brauð Innihald.
500 gr spelti
30 gr. kokos hveiti
1,5 msk vínsteinslyftiduft
1 tsk salt (nota gott salt)
600 ml Mango frá Natures Finest ( sett í blandara og unnið vel….nota smá af vökvanum )
60 g haframjöl

Aðferð.
Blandið spelti, vínsteinslyftidufti og salti saman í skál.
Hellið Mangóinu út í skálina.
Hrærið varlega í deiginu .
Gætið þess að hræra ekki of mikið.
Bætið haframjölinu út í deigið og hrærið varlega nokkrum sinnum.
Bætið svolitlu vatni við ef deigið er of þurrt. En alls ekki hafa of blautt.
Ég nota silicon form.
Bakið við 180-190°C í 40 – 50 mínútur.

Hér er um Mangóið
https://www.facebook.com/pages/Natures-Finest-á-Íslandi/1454979281390557

Þetta er stórgott brauð fyrir þá sem ekki vilja mjólkurvörur.
Varð að prufa þetta….því átti afgang af Mangó síðan í hádeginu 
Mjög gott..en svolítið laust í sér.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s