Prufaði tvennt nýtt í hádeginu .
Held ég hafi fundið fjársjóð
Þar sem ég er algjör Mango stelpa varð ég að prufa þessa flottu ávexti frá Nature’s Finest á Íslandi.
Búin að horfa á þetta í Bónus og nú skildi prufa.
Og þvílíkt sælgæti.
Boost.
1 Frosin Banani
2 dl. Frosið Mangó
1 pakki Vanillu Spriru-Tein protein.
sítrónu safi úr ferskri sítrónu
Vatn
Síðan fékk ég mér „nammi“ Mangóið yfir
Og mæli með þessu nammi….og ætla prufa mig áfram með eitthvað meira úr þessu.
Proteinið var ég að smakka í fyrsta skiptið.
Og bara alveg hressandi…svona eins og ís 🙂