Kvöldmaturinn í rugli.

10254023_10152298367980659_5882158900183560077_n

Kvöldmaturinn.

Mig auma hvað haldiði að hafi komið fyrir ?
Ofninn á heimilinu hætti við að taka þátt í eldhúsverkunum .
Ég sem var búin að skella í æðislegan Líbanskan kjúlla rétt.
Svo núna er að fara kaupa nýjan bakaraofn .
Mikil gleði.

Svo græjaði þennan disk í smá fílu .

Kjúllabringa hituð á pönnu með kirsuberjatómötum.
Ferskur Aspars steiktur með ísl. smjöri og sítrónu safa
Haloumi ostur steiktur
Rucola 
Mango
Léttsoðnar gulrætur sem ég lét í matvinnsluvél með döðlum og Tamaramöndlum.

Ekkert slæmt við þetta…..en hvað ég væri til í Líbanska réttinn 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s