Thai style í Seljahverfinu.

10171247_10152294011955659_1545947112385987855_n

Kvöldmaturinn í Seljahverfi var skotheldur!

Thai style.

Nautaþynnur ( fæst í Bónus frá Kjarnafæði í frystinum)
Gulrætur
Vorlaukur
Rauð paprika
3 rif hvítlaukur
1/2 rauður chilli
2 cm engifer ( Ferskur skera og hreinsa til)
1msk Oyster sauce
2msk Tamara sause
2 tsk. Fish sause
1 tsk. olia
1/2 tsk. Sukrin gold
6 tsk. vatn
salt og pipar
Lemongrass stir-fry-paste

Búa til kryddlög úr Sósunum ( geyma 1tsk. af fish sause)
Merja hvítlaukinn og engiferið útí.
Skera chilli smátt og bæta útí.
Bæta kjötinu út í og blanda vel saman.
Fínt að hafa þetta saman í nokkra klukkutíma.

Skera grænmetið niður og steikja.
Leggja til hliðar .

Olían sett á pönnu og kjötið steikt.
Þá er að bæta út í Lemongrass paste.
Sukrin gold.
1 tsk. fish sause og vatninu.
Sjóða saman og bæta út í grænmetinu.

Ég nota síðan þurkaðan chili með þessu eftir á…því ég vil mjög sterkan mat

Með þessu borðaði ég Kúrbíts núðlur.
Sem eru alveg snild með svona réttum.
Kúrbíts núðlur eru frábærar og auðvelt að útbúa.
Rífa niður Kúrbít á flötu rifjárni  ( líka hægt að kaupa sérstakt járn)
Sjóða núðlurnar í 1/2 mín í söltu vatni.
Hella yfir í sigti og láta leika hvern einasta vatnsdropa úr núðlunum 🙂
Volla tilbúið.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s