Kjúklingaréttur með Blómkálsgrjónum.

1964918_10152278930240659_1071346991_n

Kvöldmaturinn.Bara smá kjúklingaréttur með Blómkálsgrjónum.

Ég var með kjúklingalundir sem ég lét marenerast í nokkra klukkutíma.

Lögurinn .

Hvítlaukur
Engifer
Rautt chilli
Olivu olia
Lime
Sítróna
Gott salt og pipar

Ég krem laukinn og engiferið og læt í skál.
Skera chilli smátt og kreista svo lime og sótrónu yfir allt.
Bæta við olivu oliu úti og leggja kjúklinginn í skálina salta og pipara.

Steikja svo niðurskorið grænmeti .
Ég var með gulrætur-sveppi-Rauðlauk-frosin mais

Steikja Kjúklinginn og bæta útí
2 msk. sweet soya Sauce (Thai)
1 msk. Fish Sauce (Thai)
1 msk. Oyster Sauce
1 tsk. grænmetiskraftur frá sollu
1 dl. vatn
Steikja vel saman og bæta steikta grænmetinu út í.
Sjóða saman og hræra vel.

Ég græjaði svo Blómkálsgrjón og allir sáttir á þessum bæ.
Hér er einföld uppskrift á Blómkáls grjónum.
Ég gerði þau núna í matvinnsluvél…skelli í  þetta meðan að ég elda 
https://www.facebook.com/photo.php?fbid=229811400499795&set=a.178769515603984.1073741832.178553395625596&type=3&theater

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s