Rauðrófu hummus.

Tær snild að græja sér hummus og eiga 
Frábært  í millibita með niðurskornu grænmeti.
Nota með í allskonar vefjur 

Innihald:
1 dós kjúklingabaunir (Biona eru æði) eða sjóða Sólgætis kjúklingabaunir.
2 msk tahini
1 sítróna (bara safinn)
0,5 dl. ólífuolía
1 miðlungs bökuð rauðrófa
Salt eftir smekk (smakka til)

Aðferð:
Rauðrófu hummus

1.Kjúklingabaunir, sítrónusafi og tahini í matvinnsluvél, blanda þar til það er vel mixað saman .
2.Bætið við ólífuolíu og bakaðri rauðrófu
Bætið salti eftir smekk.

Gott er að baka rauðrófur í ofni pakka inn í álpappír og baka í svona einn klukkutíma. Fínt að eiga til bakaðar rauðrófur í ísskáp og nota í salöt eða sem meðlæti.
Notið rauðrófuna í hummus kalda.

26731352_897321643748764_1414249935804338032_n

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s