Eggjavafla.

Aðferð.
Eitt egg pískað upp með 1msk. af ristuðum fræjum frá Sólgæti , (má sleppa fræjum)
Pipar og eðal salt.
Og beint í vöflujárn 😊
Sum járn þarf að olíubera ég er heppin mitt er eldgamalt og þarf ekkert að smyrja.
En gott er að setja nokkra dropa í bréf og maka aðeins á járnið ef með þarf.

Meðlæti ofan á eggið…..
Camenbert með sultu (án viðbætts sykur)
Stappað avacado
Bleikja/lax
Melóna
Ydduð gúrka
Rucola
Jarðaber

Svo sjúklega „sukklega“ gott.
Og hérna er hægt að nota allskonar álegg.
Rækjusalat með avacado tær snild 🙂

12122420_512575312223401_9051543908037622970_n

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s