Chilli sósa holl og góð.

Þessi chilly sósa er algjör „Bomba “ fyrir okkur sem fíla sterkan mat ( og fyrir hina sem ekki gera það…minka chilly magnið  Innihald. 2 Dósir dómatar í dós sykurlausir eða ein 500gr ferna 1 dós af tomat pure 1 Rauðlaukur 2 paprikur 1/2 Sellery stöngull 4 Gulrætur 1 piripiri chilly…litlu rauðu chilly ( eða 1/2 rauður langur) 5 hvítlauks rif 1 kúfuð msk. gott … Halda áfram að lesa: Chilli sósa holl og góð.

Kúrbítsnúðlur með steiktu grænmeti og chilli sósu .

Hádegið ljúft . Þessi réttur er tilvalin í hádegi….léttur og samt dúndur bragð  Kúrbítsnúðlur. Steikt grænmeti -sveppir-gulrætur-Rauðlaukur-Paprika-kúrbítur-chilli-tómatur. Chilli sósan góða . Tamara möndlur Pistasiur Aðferð. Skera allt grænmetið fer eftir pönnu hvað þarf að oliu. Mín þarf lítið…setti 1 tsk. Og kryddað með Saltverkssalti og pipar. Kúrbítsnúðlur Rífa niður Kúrbít á rifjárni sem liggur flatt. Mér finnst betra að taka hýðið af áður. Svo er … Halda áfram að lesa: Kúrbítsnúðlur með steiktu grænmeti og chilli sósu .

Við getum þetta öll :)

Góðan mánudaginn. Jæja allt á fullt ný vika framundan og nóg að gera. Það að taka ákvörðun og standa ennþá við hana nokkrum árum síðar er dúndur gott . Það hefur samt ekkert verið einn breiður vegur 🙂 það rjúka ekki af mér kílóin lengur. Og ég er ekki komin í fatastærð „Zero“ En ég er sátt. Vinn hörðum höndum við að koma mér enn … Halda áfram að lesa: Við getum þetta öll 🙂

Himneskt Boost :)

Hádegi. „Spari Boost“ 1/2 dolla Blandaðir ávextir frá Nature’s Finest á Íslandi ég frysti innihaldið áður  Setti í tvær dollur….langaði svo að prufa nota þá í frosið Boost  1 frosin Banani 2 gulrætur 2 msk. vanillu skyr.is vatn eftir smekk. Og smá Melóna með ::) Þetta var hreint út sagt sælgæti…leið pínu eins og ég væri að drekkar nammisjeik 🙂 Síðan smá Beygla með smjöri-sykurl.sultu og camenbert … Halda áfram að lesa: Himneskt Boost 🙂

Bjartsýni og vor :)

Góðan daginn  Jæja Sunnudagur og sæla. Búin að eiga rólega helgi og öll að koma til. Held að gallinn sé málið í fyrramálið….ef táin kemst í strigaskónna Nú ef ekki þá mæti ég í Heilsuborgina og geri bara eitthvað sniðugt fyrir fólk sem notar ekki skó  Allt er hægt! Aldrei að gefast upp. Það koma brekkur upp á móti….svo koma brekkur niður á mæti sem … Halda áfram að lesa: Bjartsýni og vor 🙂

Kjúklingavængir með chillisósu og grænmeti.

Kvöldmaturinn . Það þarf ekki stórsteikur til að gleðja mig  Kjúklingavængir Chilli sósan góða ….sem er dásamleg með svona kjúkling. Og grænmeti frosið og blómkálsgrjóns Ekki mikið stúss þetta. Sósan. https://www.facebook.com/photo.php?fbid=272262759587992&set=a.178693622278240.1073741827.178553395625596&type=3&theater Halda áfram að lesa: Kjúklingavængir með chillisósu og grænmeti.

Kókos og rommkúlur.

Morgun dundið  Laugardagsnammið tilbúið og komið inn í kæli . Kokos og rommkúlur. 350gr Döðlur 100gr Pekan hnetur 50gr Gott ósætt kakó ( ég nota sollu ) 1 1/2 tsk. romm dropa ( má vera meira ef maður vill sterkt bragð…eða nota aðra dropa ) 2 msk. Kokoshveiti 2-4 msk. vatn ( af döðlunum) Síðan auka kókoshveiti eða mjöl til að velta kúlunum upp úr. … Halda áfram að lesa: Kókos og rommkúlur.

Fallegur engill kvaddur .

Góðan daginn. Ég hef lítið að segja þennan morguninn. Alveg mjúk og tilbúin fyrir vorið. Ætla fara huga að kryddjurtum og matjurtum. Nota helgina í að hugsa um vor og bjartari tíma  Hlaða inn orku og taka á móti gleði  Fóturinn minn er ennþá með sprengju inn í tánni sem tifar nú samt aðeins minna….en myndlýsingin á þessu er fyrir mér atriði úr Tomma og … Halda áfram að lesa: Fallegur engill kvaddur .

Kvöldmaturinn var súrsætur :)

Kvöldmaturinn. Súrsætur kjúklingur  6 kjúklinga læri ( úrbeinuð) 3 Gulrætur 3 stiklar Vorlaukur 1 Rauð paprika 1 dolla af blönduðum ávöxtum frá Nature’s Finest á Íslandi 1 dl. Sollu tómatsósa 1 dl. Sweet chilly sósa frá Lifandi markaði 1 tsk. grænmetiskraftur frá Sollu salt og pipar 2dl. vatn Aðferð. Skera Gulræturnar í strimla og láta í pott með vatninu og sjóða í 3min. Bæta við grænmetiskraftinum … Halda áfram að lesa: Kvöldmaturinn var súrsætur 🙂