Þessi réttur er tilvalin í hádegi….léttur og samt dúndur bragð
Kúrbítsnúðlur.
Steikt grænmeti -sveppir-gulrætur-Rauðlaukur-Paprika-kúrbítur-chilli-tómatur.
Chilli sósan góða .
Tamara möndlur
Pistasiur
Aðferð.
Skera allt grænmetið fer eftir pönnu hvað þarf að oliu.
Mín þarf lítið…setti 1 tsk.
Og kryddað með Saltverkssalti og pipar.
Kúrbítsnúðlur
Rífa niður Kúrbít á rifjárni sem liggur flatt.
Mér finnst betra að taka hýðið af áður.
Svo er alltaf smá af Kúrbít eftir …nú þá bara skella með grænmetinu.
Trikkið við Kúrbítsnúðlur er suðan.
Setja í sjóðandi saltvatn.
Sjóða alls ekki lengur en 1/2 min.
Láta leka mjög vel af þeim í sigti eftir á og þrýsta aðeins á þær til að það sé ekkert vatn eftir .
Chilli sósan er æði .
https://www.facebook.com/photo.php?fbid=272262759587992&set=a.178693622278240.1073741827.178553395625596&type=3&theater
Og saxa svo möndlur og hneturnar og strá yfir.
Þetta er hollusta en fallegt og gott 🙂