Ég hef lítið að segja þennan morguninn.
Alveg mjúk og tilbúin fyrir vorið.
Ætla fara huga að kryddjurtum og matjurtum.
Nota helgina í að hugsa um vor og bjartari tíma
Hlaða inn orku og taka á móti gleði
Fóturinn minn er ennþá með sprengju inn í tánni sem tifar nú samt aðeins minna….en myndlýsingin á þessu er fyrir mér atriði úr Tomma og Jenna.
Alltof svolíts spes það sem fyrir mig kemur.
Sjáldan fæ ég venjulegar flensur…en svona snild .
Í gær gekk ég síðsasta spölin með kærri frænku minni.
Og mun þetta lag vera mér sem kær minning það sem eftir er.
Þetta var sungið við jarðaförina af Regínu Ósk og snerti við öllum.
Nú má fara vora og fuglarnir fara syngja því fallegasti Engill sem kvatt hefur þennan heim er komin upp til að hjálpa við allt það góða.
Að hennar sið að hjálpa og kveikja von
Farðu með friði elsku Sigurveig .
Eigið góðan dag.