Kókos og rommkúlur.

1458452_10152243497975659_1730967139_nMorgun dundið 

Laugardagsnammið tilbúið og komið inn í kæli .

Kokos og rommkúlur.

350gr Döðlur
100gr Pekan hnetur
50gr Gott ósætt kakó ( ég nota sollu )
1 1/2 tsk. romm dropa ( má vera meira ef maður vill sterkt bragð…eða nota aðra dropa )
2 msk. Kokoshveiti
2-4 msk. vatn ( af döðlunum)

Síðan auka kókoshveiti eða mjöl til að velta kúlunum upp úr.

Aðferð.

Leggja döðlurnar í bleyti í svona klukkutíma.
Hella svo af þeim vatninu ….en halda eftir nokkrum matskeiðum til að mýkja upp í deginu.
Setja Döðlurnar í matvinnsluvél og vinna vel á þeim.
Bæta svo hnetunum og öllu hinu útí og vinna í mjúkann deig klump
Má ekki vera of blautt því þarf að ná að velta þeim í kúlur og setja utan um Kókoshveiti eða kókosmjöl .

Þessar eru alveg nammi 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s