Verð að fá að vera smá stolta mamman í dag 🙂
Þessi drotning sem hefur kennt mér svo margt í lífinu ætlar að taka þátt í stórri tískusýningu í dag á RFF hátíðinni 🙂
Gengur fyrir REY og á eftir að rúlla því upp eins og öllu öðru sem hún tekur sér fyrir hendur.
Gangi þér vel elsku rúsínubollan mín love you 🙂