Í gærkvöldi fórum við vinkonurnar á tónleika í Hafnarfjarðarkirkju.
Friðrik Ómar sá um notalega kvöldstund og gleði.
En áður en við nutum tónleikana fórum við á Gló í næsta í húsi við kirkjuna.
Það er alveg sama hvað ég panta hjá Gló ég fæ alltaf uppáhalds matinn minn 🙂
Allt saman svo gott.
Takk fyrir frábært kvöld kæru vinkonur og Hafnarfjörðurinn minn var flottur í kvöld 🙂