Hollustan í botn.

10006911_10152265182625659_1455137722_n

Hádegi .

Hver elskar ekki að komast í hollustu stuð !

Ég átti æði tíma í ræktinni það kveikir alltaf smá í manni að borða hollt eftir svoleiðis gleði.

Í gær fékk maðurinn minn þetta dásemdar skyr fráBændamarkaður frú Laugu .
Ég hafði aldrei smakkað þetta skyr áður.
Þrusu gott og alveg sérstaklega ferskt í Boost.
Elska þessa búð 🙂

Boost.

2 msk. Hreina skyrið
1 frosin Banani
Frosið Mango
1 Gulrót
Engifer
sítrónusafi
Vatnsmelóna
1 msk. Chia fræ ( set þau bara í smá vatn 30min áður)
Vatn og klaki ef fólk vill .

Síðan steiktar eggjahvítur með salt og pipar.

Það gerist ekki hollara og betra 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s