Eggjabaka fyrir þá sem kunna gott að meta.

1911863_10152238207750659_1528529927_n

Hádegi .

Einn tveir og „Bingó“ hádegið klárt og hollustan í fyrirrúmi.

Elska svona eggjabökur.
Tekur bara augnablik að redda sér „einni böku“

Eggjabaka.

2 egg
Reyktur Lax
Avacado
Mango
Rauð paprika
Brokólí spírur
sveppir
Spínat
Aspars ferskur

Chilli salt og pipar 

Aðferð.

Skella 1 tsk. olíu á pönnu sem má fara inn í ofn.
Steikja sveppina í smá stund .
Hræra eggin og spírurnar saman.
Skella því yfir sveppina.
Síðan bara föndra af fingrum fram restina ofan á.
Skella í orskots stund inn í funheitan ofninn og hafa grillið kveikt á uppi svo bakist vel á toppinn.

pipar yfir allt og salt eftir smekk.

Þetta er skot stund að útbúa.
Ég nota bara í þetta þaðsem ég á inn í ísskáp í hvert skiptið 
Aldrei eins 🙂

Mæli svo sannarlega með þessu.

 

 

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s